30.6.2009 | 00:39
Hvað með óreiðumennina...
Eru stjórnvöld ekki að reikna út skuldir óreiðu-útrásarmanna til þjóðarbúsins??? Hvað kemur út úr rannsókn sérstaks saksóknara? Hvað verður um þau auðæfi sem hann kann að finna hjá útrásarauðmönnum?? Endar sú rannsókn í blindgötu með tilheyrandi rannsóknarkostaði eða verður hún til að létta greiðslubyrði almennings? Mér finnst vanta alla aðgerðaráætlun til framtíðar litið. Ríkisstjórnin virðist synda á hundasundi í ólgusjó óreiðunnar og ná ekki að halda sér á floti vegna vöntun á skammsýni og eðlilegu rannsóknarhugviti..
![]() |
Meiri áhyggjur af yfirstandandi glímu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jónas Hallsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.